17. febrúar 2014

Góðverkavika

Vikan 17. - 21. febrúar er góðverkavika í Reykhólaskóla. Nemendur fá senda með sér heim góðverkadagbók, þar sem þau skrá góðverk sem þau gera á hverjum degi. Góðverk felst í því að rétta öðrum hjálparhönd, óumbeðin og án skilmála. Foreldrar/forráðamenn kvitta síðan fyrir. Umbunin er eigin vellíðan yfir að hafa orðið að liði - unnið góðverk.

 

Tökum öll þátt í þessu með börnunum okkar og gerum eitt góðverk á dag.

 

Markmið með góðverkadögum er að bæta mannlífið með hjálpsemi og vináttu – að gera góðverk

Á döfinni

« Febrar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón