17. maí 2013
Gjöf til 4. - 10. bekk
Guðjón D Gunnarsson (Dalli) ákvað að gefa nemendum í 4. til 10. badminton spaða og stefnt er að því að gera þetta að árlegum viðburði að gefa nemendum í 4. bekk spaða. Nemendur Reykhólaskóla eru mjög þakklátir fyrir höfðinglega gjöf. Takk fyrir.