25. nóvember 2019
Fullveldiskaffi
Á fimmtudaginn 28.11 verður Fullveldiskaffi Reykhólaskóla haldið í íþróttahúsi skólans. Húsið opnar klukkan 18:45 og hefst dagskráin stundvíslega klukkan 19. Sýningarstjóri verður Lóa (Svanborg Guðbjörnsdóttir). Hlökkum til að sjá ykkur.