4. desember 2017

Fullveldishátíð Reykhólaskóla

Fullveldishátíð Reykhólaskóla var haldin 1.12 síðastliðin og tókst með afbrigðum vel. Nemendur fluttu leikþætti, sungu lög og fóru með vísur í tilefni dagsins.  Krakkarnir stóðu sig sérlega vel og íbúar fjölmenntu að vanda. 

Á döfinni

« Febrar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón