4. desember 2017
Fullveldishátíð Reykhólaskóla
Fullveldishátíð Reykhólaskóla var haldin 1.12 síðastliðin og tókst með afbrigðum vel. Nemendur fluttu leikþætti, sungu lög og fóru með vísur í tilefni dagsins. Krakkarnir stóðu sig sérlega vel og íbúar fjölmenntu að vanda.