19. nóvember 2015

Fullveldishátíð Reykhólaskóla

Nú fer að líða að fullveldishátíð Reykhólaskóla en hún verður haldin í íþróttasal Reykhólaskóla föstudaginn 27. nóvember. Húsið opnar kl. 19:00 og er æskilegt að nemendur séu mætti þá. sýning hefst kl. 19:30. Yfirskrift hátíðarinnar er fullveldi Íslands og árið 1918. 

Í vikunni á undan verða kynningar á helstu atburðum sem áttu sér stað á árinu 1918 s.s. Frostaveturinn mikli, Kötlugos, spænska veikin og fullveldi Íslands. 

 

Foreldrafélag Reykhólaskóla sér um veitingarnar og geta foreldrar nálgast bökunarlistann hér fyrir neðan

 

Hlakka til að hitta ykkur öll!

 

Bökunarlisti 

Á döfinni

« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón