26. nóvember 2013
Fullveldishátíð Reykhólaskóla
Verður haldin föstudaginn 29. nóvember í íþróttasal Reykhólaskóla. Yfirskrift hátíðarinnar er fólkið í húsinu, þar verður lífið í húsinu skoðað.
Húsið opnar kl. 19:00 og er mjög æskilegt að nemendur mæti þá. Sýning hefst kl. 19:30 og skemmtun lýkur kl. 22:30.
Foreldrafélag Reykhólaskóla sér um kaffiveitingar
Miðaverð: fullorðnir 1500 kr.
Börn 500 kr.
Frítt fyrir leikskólabörn
Hlökkum til að sjá ykkur
Nemendur og starfsfólk Reykhólaskóla