11. nóvember 2014
Foreldraviðtöl verða 19. nóvember
Vegna tæknilegra örðuleika verðum við að fresta foreldraviðtölum. Þau verða miðvikudaginn 19. nóvember. Búið er að senda upplýsingar um tímasetningar í tölvupósti. Vinsamlegast hafið samband ef tímasetningar henta ekki.
Kveðja kennarar Reykhólaskóla