Á miðvikudaginn næstkomandi, n.t þann 20. febrúar verða foreldraviðtöl í skólanum.
Á meðfylgjandi mynd er að sjá tímasetningar. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar varðandi tímasetningar á namfús.