13. desember 2013
Foreldrakaffi Hólabæjar
Kæru foreldrar og forráðamenn. Næstkomandi Mánudag 16. desember veður foreldrakaffi á leikskólanum frá kl:14:30-16:00. Börnin syngja jólalag og bjóða upp á konfekt og piparkökur sem þau hafa bakað. Við hlökkum til að sjá ykkur! Kveðja, Sigrún Kristjánsdóttir Deildarstjóri leikskóladeildar.