20. mars 2014

Fimmtudagur 20. mars

Til foreldra og forráðamanna!

Eins og allir vita er mjög hvasst hér á Reykhólum. Skólaakstur féll niður í dag. Við höfum tekið þá ákvörðun að senda börnin ekki  ein heim í þessum veðurofsa og biðjum foreldra að koma og sækja börn sín þegar skóla lýkur.

Kveðja Starfsfólk Reykhólaskóla

Á döfinni

« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón