Fimleikaæfingar
Æfingatími er á þriðjudögum og miðvikudögum sem hér segir:
Börn fædd ´09 og ´10 11:00 – 11:45
Börn fædd ´08 og 1. – 3. bekkur 13:30– 15:00
4. – 10. bekkur 15:15 – 16:45
Æfingar verða í 7 vikur (til 9 apríl ). Námskeiðið kostar 5500 kr fyrir börn fædd '09-'10 og fyrir börn fædd '08 og 1.-10. bekk 10.500 kr . Frítt er fyrir þriðja systkinið.
Æfingatími leikskólabarna fædd ´09 og ´10 er háð því að þrír foreldrar skipti með sér verkum og mæti með börnunum. Skólinn er tilbúin að senda leikskólastarfsmenn að því búnu að öll börnin séu skráð.
Kennari Anna Greta