FORELDRAFUNDUR & PITSADAGUR
LÁTUM SKÓLANN OKKUR VARÐA!!
OPIN FORELDRAFUNDUR VARÐANDI NÝJA
SKÓLANÁMSKRÁ grunnskóladeildar
Fimmtudaginn 31. Okt. Kl. 16:30-18:30
Markmið fundarins er að fá sjónarhorn
foreldra á mikilvæga þætti skólastarfsins líkt og NÁMSMATI, HEIMANÁMI OG SKÓLAREGLUM.
Fundurinn er tækifæri fyrir foreldra og aðra sem hafa áhuga á skólamálum í sveitarfélaginu til að taka þátt í að móta
skólastarf í Reykhólahreppi og vonast ég til að sjá sem flesta.
Fundurinn hefst kl 16:30 og áætlað er að honum ljúki kl 18:30
TILVALINN DAGUR TIL AÐ LÁTA Í SÉR HEYRA
OG GRÍPA SVO MEÐ SÉR PIZZU Á LEIÐINNI HEIM, JÁ EÐA BORÐA Á STAÐNUM, ÞVÍ SAMA
DAG ER PÍTSADAGUR HJÁ UNGLINGUNUM OKKAR.
Kær kveðja,
Anna Greta Ólafsdóttir,
skólastjóri