8. maí 2013
FIMLEIKASÝNING
Þriðjudaginn 14. maí verður fimleikasýning í íþróttahúsinu kl 16:30
leikskólabörnin mæta kl 16:15 helst klædd í hvítt.
Grunnskólabörnin mæta kl 16:00 yngri hópurinn mæti helst í svörtu
Hlökkum til að sjá sem flesta.