9. október 2017
Endurskinsvesti
Nú þegar vetur er að ganga í garð og myrkrið færist yfir þá er ekki úr vegi að finna endurskinsvesti sem nemendur Reykhólaskóla fengu að gjöf frá Þörungarverksmiðjunni.
Við minnu börn og foreldra á að það er nauðsynlegt að sjást bæði kvölds og morgna.