12. mars 2014

Dýrin í stofunni.

Krakkarnir í 5. - 6. bekk
Krakkarnir í 5. - 6. bekk
1 af 3

Við krakkarnir erum að unga út hænueggjum.  Við fengum útungunarvél lánaða hjá Möggu í Borg.  Settum 7 egg í vélina 4.mars og áætlaður útungartími er 25. mars.   Þegar ungarnir koma úr eggjunum ætlum við að ala þá fyrst um sinn í stofunni og finna þeim svo framtíðarheimili.  Mikil eftirvænting ríkir í stofunni eftir að ungarnir komi úr eggjunum.

Í stofunni er líka froskur sem er búinn aðvera hjá okkur síðan í haust.  Síðan langar okkur mikið að fá okkur líka hamstur.

Á döfinni

« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón