11. mars 2020
Danskennsla verður 16.3-19.3
Jón Pétur, danskennari kemur í næstu viku og kennir dans. Uppsetningin er hefðbundin og verður danssýning í lokin, fimmtudaginn 19.3 klukkan 13 í íþróttasalnum. 4 ára og 5 ára leikskólabörnum býðst að vera með og kostar það 4500kr. Endilega að senda á mig póst ef þið hafið áhuga (skolastjori@reykholar.is).
Með bestu kveðju
Anna Björg