15. mars 2017
Danskennsla í Reykhólaskóla
Vikuna 20. – 24. mars verður danskennsla í Reykhólaskóla.
Reykhólaskóli greiðir fyrir nemendur í grunnskóladeild og er danskennsla skylda.
Börn á leikskóladeild fædd 2011 og 2012 stendur til boða að vera með og kostar það 4500 krónur á barn. (Láta starfsmenn leikskólans vita ef þau eiga að vera með)
Danssýning verður svo föstudaginn 24. mars kl. 11:00
Kveðja Reykhólaskóli