7. nóvember 2019

Dalli kom færandi hendi

Dalli, Bryndís og Þórgunnur
Dalli, Bryndís og Þórgunnur

Hann Dalli okkar kom færandi hendi til okkar í Reykhólaskóla. Hann færði 4. bekkingum, þeim Bryndísi Marí og Þórgunni Rítu badmingtonspaða að gjöf. Dalli hefur fært 4. bekkingum badmingtonspaða á hverju ári í fjöldamörg ár og færum við honum hinar bestu þakkir fyrir.

Á döfinni

« Febrar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón