7. nóvember 2019
Dalli kom færandi hendi
Dalli, Bryndís og Þórgunnur
Hann Dalli okkar kom færandi hendi til okkar í Reykhólaskóla. Hann færði 4. bekkingum, þeim Bryndísi Marí og Þórgunni Rítu badmingtonspaða að gjöf. Dalli hefur fært 4. bekkingum badmingtonspaða á hverju ári í fjöldamörg ár og færum við honum hinar bestu þakkir fyrir.