6. febrúar 2014

Dagur leikskólans

í dag, 6.febrúar er dagur leikskólans. Af því tilefni léku nemendur Hólabæjar leikritið Gullbrá og birnirnir þrír og var það tekið upp og hægt er að nálgast það inn á facebook-síðu Reykhólaskóla. Einnig er myndband af nemendum syngja lagið í leikskóla er gaman. Dagurinn er búin að vera skemmtilegur.

Á döfinni

« Febrar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón