6. febrúar 2014
Dagur leikskólans
í dag, 6.febrúar er dagur leikskólans. Af því tilefni léku nemendur Hólabæjar leikritið Gullbrá og birnirnir þrír og var það tekið upp og hægt er að nálgast það inn á facebook-síðu Reykhólaskóla. Einnig er myndband af nemendum syngja lagið í leikskóla er gaman. Dagurinn er búin að vera skemmtilegur.