31. maí 2012
Dagný hætt
Í dag var síðasti dagur Dagnýjar, sem verið hefur matmóðir okkar til margra ára. Börnin stilltu sér upp með henni í hádeginu og við tókum mynd af þeim saman. Við þökkum Dagnýju fyrir samveruna og allan matinn sem hún hefur eldað ofaní okkur. Bless Dagný!