5. apríl 2013

DANS DANS DANS

Danskennsla verður í Reykhólaskóla dagana 8. – 12. apríl nk.  Jón Pétur úr Dansskóla Jóns Péturs og Köru,
verður með okkur eins og undanfarin ár og heldur uppi góðu stuði.

 

Námsskeiðsgjald er 4400 kr. Fyrir grunnskólanemendur og 2200 kr fyrir
leikskólanemendur (Arnarhópurinn). Fullt verð er fyrir tvö systkyni, hálft fyrir það þriðja og
frítt fyrir fjórða) Gjaldið skal greiða í síðasta lagi á  miðvikudaginn 10. apríl. Jón Pétur tekur á
móti greiðslum.  Danssýningin verður
fimmtudaginn 11. apríl kl. 11:00

Á döfinni

« Febrar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón