6. september 2013
DAGUR ÍSLENSKRAR NÁTTÚRU - LJÓSMYNDASÝNING
Skemmtilegt verkefni framundan !!
LJÓSMYNDASÝNING
Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru langar okkur að efna til
sameiginlegs verkefnis hér í skólanum. Börn í báðum deildum eiga að skila inn
mynd af sér í íslenskri náttúru. Myndin þarf að vera í ágætri upplausn (t.d
ekki hægt að afrita af facebook). Myndinni þarf að skila á netfangið skolastjori@reykholar.is í síðasta
lagi á miðvikudaginn 11. september.
Sett verður upp ljósmyndasýning með
myndunum á degi íslenkrar náttúru þann 16. septeber næstkomandi.
Kveðja, kennarar