Því miður voru gerð mistök í tímaplani fyrir foreldraviðtölin. Hér er hægt að nálgast nýja skipulagið fyrir foreldraviðtölin. Skólastjóri biðst afsökunar á þessum mistökum.