23. nóvember 2017
Bökunarlisti foreldrafélagsins
Kæru forráðamenn. Í tilefni af fullveldishátíðinni, sem haldin verður föstudaginn 1.12.2017 þá hefur foreldrafélagið útbúið bökunarlista. Sjá hér . Við hlökkum til að sjá afraksturinn. Kær kveðja starfsfólk Reykhólaskóla.