14. mars 2018
Árshátíð Reykhólaskóla
Föstudaginn 16.3.2018 verður árleg Árshátíð Reykhólaskóla.
Dagskráin hefst 19:30 en nemendur mæta 19:00.
Frítt er fyrir 0-5 ára
500 krónur fyrir 6-17 ára
1500 fyrir fullorðna.
Dagskrá lýkur klukkan 22:00.
Við vonum að sem felstir sjái sér fært að mæta.
kær kveðja
Starfsfólk Reyhólaskóla