11. mars 2014
Árshátíð Reykhólaskóla
Verður haldin föstudaginn 14. mars í íþróttasal Reykhólaskóla. Yfirskrift hátíðarinnar er fjölmiðlar. Nemendur leik- og grunnskóla verða með atriði því tengdu. Við viljum hvetja alla að vera duglega að fylgjast með heimasíðu skólans þar sem nemendur setja inn fréttir http://www.reykholar.is/skoli/
Húsið opnar kl. 19:00 og er mjög æskilegt að nemendur séu mæti þá. Sýning hefst kl. 19:30 og skemmtun lýkur kl. 22:30.
Foreldrafélag Reykhólaskóla sér um kaffiveitingar
Miðaverð: fullorðnir, 1500 kr.Börn, 500 kr.
Hlökkum til að sjá ykkur
Nemendur og starfsfólk Reykhólaskóla