7. febrúar 2014
Annarskipti og foreldraviðtöl
Á mánudaginn er frí í grunnskólanum vegna starfsdags. Skólaakstur fellur niður fyrir leikskólabörn mánudaginn 10. febrúar. Foreldraviðtöl verða miðvikudaginn 12. febrúar. Nánari upplýsingar um tímasetningar voru sendar í tölvupósti.
Hlökkum til að sjá ykkur á miðvikdaginn.
Kveðja starfsfólk Reykhólaskóla