29. janúar 2014

Annarskipti

Mánudaginn 10. febrúar verður frí í grunnskóladeildinni vegna starfsdags og annarskipta.

Í næstu viku, 3. - 7. febrúar verður prófavika hjá okkur. Nemendur fá sent með heim prófatöflu og verður hún sett hér inn. Endilega hafið samband ef það eru einhverjar spurningar.

Á döfinni

« Febrar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón