Næstkomandi fimmtudag er alþjóðlegi bangsadagurinn. Í tilefni þess ætlum við að bjóða böngsum nemenda og starfsmanna í skólann. Allir bangsar velkomnir.