24. október 2014
Alþjóðlegi bangsadagurinn
Alþjólegi bangsadagurinn er 27. október. Við í Reykhólaskóla ætlum að halda upp á hann miðvikudaginn 29. október. Þá mega allir ungir sem aldnir mæta með bangsana sína og sýna þeim. Þema dagsins verður líka með bangsatengdu ívafi.