5. september 2017
Aðalfundur foreldrafélags Reykhólaskóla
Aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn 6. September strax á eftir námskynninguni Nám og Gleði í matsal Reykhólaskóla. Dagskrá:
1. Ársreikningur kynntur.
2. Kosnir tveir nýir fulltrúar í foreldrafélagið.
3. Kosnir fulltrúar í skólaráð.
4. Önnur mál sem fundargestir óska eftir að taka upp.
Kær kveðja stjórn foreldrafélagsins , Agnes, Sigrún og Auður