14. febrúar 2018

Á ég að senda eða ekki að senda barn í skólann.

Við minnum á að það er á ábyrgð foreldra hvort þeir vilja senda barn í skólann ef veðurútlit er slæmt. Við skiljum það fullkomlega ef fólk vill ekki taka neina áhættu í þeim efnum. En ef skólahald fellur niður þá er það tilkynnt hér á heimasíðu skólans, fésbókarsíðu og með SMS. Ég minni annars á upplýsingar á heimasíðu skólans er varðar óveður. http://www.reykholar.is/skoli/hagnytar_upplysingar/ovedur/

Á döfinni

« Febrar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón