Áætlun um öryggi og velferð barna

Áætlun um öryggi og velferð barna í  Reykhólaskóla var endurskoðuð á skólaárinu 2017-2018. Öryggisáætlun Reykhólaskóla í heild sinni byggir á "Handbók um velferð og öryggi barna í grunnskólum". 2014 Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Áætlanir eru tilbúnar en á haustdögum verða drög staðfest og kynnt. Áætlunin í heild sinni er á vefsíðu. Mögulega getur heildaáætlunin tekið minniháttar breytingum eftir að kynning hefur farið fram. Þá verður gerð grein fyrir þeim breytingum í mati á starfsáætlun í vor.  

 

Einstakir hlutar öryggisáætlunarinnar eru í gildi eða hafa þegar verið endurskoðaðir og birtast á vefsíðu skólans:

  • Áfallaáætlun og slysaáætlun - endurskoðað 2017-2018. Endurskoða næst 2022.

  • Viðbrögð við óveðri- endurskoðað 2017-2018. Endurskoða næst 2020.

  • Rýmingaráætlun  - endurskoðað 2017-2018. Endurskoða næst 2020.

 

Þarfnast staðfestingar og kynningar:

  • Áætlun um netörygg

  • Öryggi í námsumhverfi

  • Öryggi á skólaferðalögum

  • Öryggi á rútuferðum og bátsferðum

  • Akstur með börn í bílum starfsmanna.

  • Viðbrögð við hættum vegna hegðunar nemenda

Áætlun um öryggi og velferð barna - Reykhólaskóli 2020

Á döfinni

« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón