Áætlanir
Hér birtast þær áætlanir sem Reykhólaskóla er ætlað að standa skil á samkvæmt Aðalnánskrá grunnskóla.
Í starfsáætlun kemur fram hvenær áætlað er að endurskoða viðkomandi áætlun. Venjulega kemur fram á vefsíðunni hvenær áætlun var síðast endurskoðuð og hvenær áætlað er að endurskoða næst.