Tenglar

21. mars 2012 |

Bjarkalundur - væntanlega um eða eftir 1950

1 af 2

Hótel Bjarkalundur við Berufjarðarvatn í Reykhólasveit – elsta sumarhótel landsins – var tekið í notkun sumarið 1947. Ekki er vitað hvaða ár myndin sem hér fylgir er tekin en vísbendingar eru einkum tvenns konar. Annars vegar virðist sem vatn og vindar hafi þegar sett mark á klæðingu hússins en hins vegar virðast bílarnir vera frá því um eða fyrir 1950. Meðan annað kemur ekki í ljós má ætla að myndin sé tekin rétt um eða eftir 1950.

 

Myndin er í fórum Unnsteins Hjálmars Ólafssonar á Grund í Reykhólasveit.

 

Athugasemdir og ábendingar eru vel þegnar hér sem annars staðar.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2022 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31