8. júní 2008
Arnarvarp: Mun betri horfur en í fyrra
„Horfur í varpi eru mun betri en í fyrra", segir Kristinn Haukur Skarphéðinsson, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Í fyrra hafi 34 pör orpið en í ár sé vitað um 43 hreiður. Þá hafi tíðarfar verið örnunum hagstætt en ungarnir séu mjög viðkvæmir fyrir hretum í upphafi varps. „Útlitið er gott", bætir hann við, en endanlega verði ljóst hversu margir ungar komist á legg í lok þessa mánaðar....
Meira
Meira