Tenglar

3. febr√ļar¬†2015 |

√Ěmis st√∂rf hj√° Reykh√≥lahreppi √°n verkfallsr√©ttar

Allmargir starfsmenn Reykhólahrepps hafa ekki verkfallsrétt, skv. lögum um kjarasamninga opinberra starfsmanna. Skrá yfir þá sex starfsmenn og þau níu stöðugildi til viðbótar sem hér eiga í hlut tók gildi núna um mánaðamótin og hefur verið auglýst í Stjórnartíðindum.

 

Þeir starfsmenn Reykhólahrepps sem hafa ekki verkfallsrétt eru sveitarstjóri, launafulltrúi, slökkviliðsstjóri, hjúkrunarforstjóri Barmahlíðar, skólastjóri Reykhólaskóla og umsjónarmaður eigna. Auk þess er um að ræða 9 stöðugildi vegna ýmissa starfa í Barmahlíð.

 

Auglýsinguna í Stjórnartíðindum má jafnframt finna í valmyndinni hér vinstra megin undir Stjórnsýsla > Samþykktir og reglugerðir.

 

Skrifa√įu athugasemd:


Atbur√įadagatal

« Janķar 2022 »
S M √ě M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31