Tenglar

28. júlí 2018 | Sveinn Ragnarsson

Úrslit í dráttarvélakeppninni og læðutoginu

Rebekka Eiríksdóttir
Rebekka Eiríksdóttir
1 af 8

Að venju var keppt í kvenna- og karlaflokki í dráttarvélakeppninni, þar eru konur verulega að sækja á eins og víðar. Í kvennaflokki var hlutskörpust, eins og 8 síðustu skipti, Rebekka Eríksdóttir, í öðru sæti var aldursforseti keppninnar, Indíana Ólafsdóttir og í þriðja sæti var Birna Norðdahl, en hún er dóttir Indíönu.

 

Í karlaflokki sigraði Bergur Þrastarson, Leifur Samúelsson var í öðru sæti, þeir eru báðir bændur og kunna þetta. Í þriðja sæti var Bragi Jónsson.

 

Í „læðutoginu“ vann Ágúst Már Gröndal, Kristján Rafn Jóhönnuson næstur og Stefán Brimar í 3. sæti.

  

Athugasemdir

Jóna Magga, sunnudagur 29 jl kl: 11:02

Og er Rebekka bara kona, ekki bóndi? Og Inda hefur ekkert komið nærri búskap? ;)

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Mars 2023 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31