Tenglar

2. júlí 2012 |

Traffík í Reykhólahöfn á fögru sumarkvöldi

1 af 2

Það er óvenjumikil traffík í höfninni á Reykhólum í kvöld eins og sjá má á þessum myndum sem Halldór Jóhannesson skipstjóri á Blíðunni tók núna laust fyrir klukkan tíu. Flutningaskipið Haukur er að sækja mjöl og Grettir BA 39 er fullur af þangi. Þarna eru kuðungaveiðarinn Blíða SH 277 og líka grásleppubáturinn Bjössi RE 277 og einnig sést í afturendann á kræklingaveiðaranum Knolla BA 8.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Janar 2022 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31