Tenglar

27. janúar 2013 |

Þorrablótið: Við erum afskaplega sátt

Meðal gesta voru hjónin Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður og Sigurður Pétursson sagnfræðingur og bæjarfulltrúi á Ísafirði.
Meðal gesta voru hjónin Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður og Sigurður Pétursson sagnfræðingur og bæjarfulltrúi á Ísafirði.
1 af 3

Um 200 manns sátu þorrablótið á Reykhólum í gærkvöldi. „Við erum afskaplega sátt, bæði með aðsóknina og hvernig til tókst á allan hátt,“ segir Harpa Eiríksdóttir, sem sæti átti í þorrablótsnefndinni. „Við skemmtum okkur konunglega og vonum að allir aðrir hafi gert það líka.“

 

Sveinn Ragnarsson á Svarfhóli í Geiradal flutti þorrablótsannálinn hefðbundna. Ef að líkum lætur kemur hann hér á vefinn að venju áður en langt um líður.

 

Hér fylgja þrjár svipmyndir frá blótinu, sem Beggi á Gróustöðum tók. Miklu fleiri mynda úr fagnaðinum er að vænta hér á vefinn á morgun.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Janar 2022 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31