Tenglar

30. júní 2011 |

Sýningin á Reykhólum formlega opnuð - allir velkomnir

Þrátt fyrir opið hús og mikinn fjölda gesta á nýju bátaverndar- og hlunnindasýningunni á Reykhólum fyrir mánuði verður hún opnuð við formlega athöfn á morgun, 1. júlí. Þingmönnum og fleira fólki utan héraðsins hafa verið send boðskort en allir eru velkomnir þegar sýningin verður opnuð kl. 18. Aðstandendur sýningarinnar, sem eru Reykhólahreppur, æðarræktarfélagið Æðarvé við Breiðafjörð og Félag áhugamanna um bátasafn Breiðafjarðar, vonast til að sem allra flestir láti sjá sig. Þessari formlegu opnun er valinn tími núna vegna hinna árlegu breiðfirsku bátadaga sem verða um helgina.

 

04.06.2011  Opna húsið á Reykhólum: Á annað hundrað gestir

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Janar 2022 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31