Tenglar

22. ágúst 2011 |

Störf í mötuneyti: Umsóknarfrestur framlengdur

Umsóknarfrestur vegna starfa í fyrirhuguðu sameiginlegu mötuneyti Reykhólahrepps hefur verið framlengdur um viku eða til 28. ágúst. Mötuneytið mun starfa í eldhúsi Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Barmahlíðar og verður þar eldað fyrir Barmahlíð, Reykhólaskóla og leikskólann Hólabæ. Nánari upplýsingar er að finna undir Laus störf í valmyndinni hér vinstra megin.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jl 2022 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31