Tenglar

12. október 2014 | vefstjori@reykholar.is

Spurningakeppni átthagafélaganna í þriðja sinn

Spurningakeppni átthagafélaganna hefur verið haldin tvö ár í röð og virðist hafa fest sig í sessi. Hún verður haldin í þriðja sinn í vetur og verður síðan sýnd á ÍNN. Athygli hefur vakið hversu stór hluti þessara félaga er skipaður fólki með átthaga á svæðinu frá Breiðafirði og norður um Vestfirði. Núna hafa sautján félög þegar skráð sig til leiks, þar af níu af þessu svæði.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2023 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30