Tenglar

20. nóvember 2012 |

Skuldin við Vestfirðinga og Breiðfirðinga

Kristinn H. Gunnarsson.
Kristinn H. Gunnarsson.

„Vestfirðingar eru engir þurfalingar á þjóðarbúinu, þeir eiga ekki að þurfa að betla fé til lífsnauðsynlegra vegaframkvæmda. Það er öðru nær, þeir hafa í mörg ár verið hlunnfarnir um sinn hlut af arðinum af fiskimiðunum. Miðað við verðlagningu LÍÚ á kvótanum sem útgerðarmenn hafa samþykkt með kaupum og leigu, þá skuldar þjóðarbúið Vestfirðingum og Breiðfirðingum ekki undir 50 milljörðum króna fyrir afnotaréttinn síðan framsalið var heimilað. Það er komið að því að sækja það sem okkur ber.“

 

Ofanrituð eru lokaorð greinar eftir Kristin H. Gunnarsson fyrrverandi alþingismann sem hann sendi vefnum til birtingar. Hana má finna hér og undir Sjónarmið í valmyndinni vinstra megin undir fyrirsögninni Nýtingarréttur Vestfirðinga og Breiðfirðinga - 33% af þorskveiði og 25% af ýsuveiði árin 1991-2009.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jl 2022 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31