Tenglar

15. janúar 2013 | vefstjori@reykholar.is

Samráð við Flateyinga um brunavarnaáætlun

Úr Flatey á Breiðafirði / Árni Geirsson.
Úr Flatey á Breiðafirði / Árni Geirsson.

Brunavarnaáætlun Reykhólahrepps verður endurskoðuð á þessu ári. Í ljósi þess hafa Framfarafélag Flateyjar og Vatnsveita Flateyjar farið þess á leit að verða höfð í samráði við það verk. Hreppsnefnd samþykkti á síðasta fundi sínum að vísa erindinu til brunamála- og almannavarnanefndar sveitarfélagsins.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Janar 2022 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31