Tenglar

5. apríl 2019 | Sveinn Ragnarsson

Páskar í Reykhólaprestakalli

„Kristur upprisinn“ eftir pólska málarann Szymon Czechhowicz, málað um 1758
„Kristur upprisinn“ eftir pólska málarann Szymon Czechhowicz, málað um 1758

Hátíðarmessa og altarisganga skírdag, kl.20.00 í Garpsdalskirkju.


Hátíðarmessa á öðrum degi Páska í Staðarhólskirkju kl.13.00.

 

Helgistund verður í Barmahlíð á öðrum degi Páska kl.15.30. 


Sunnudagaskóli verður 7.apríl kl.11.00 og mætir fulltrúi frá Spilavinum að kenna okkur á ný spil. Léttur hádegisverður í boði.


 Sunnudagaskóla-lokahátíð verður svo laugardaginn 27.apríl en þá kemur brúðuleikhússýningin "Klókur ertu Einar Áskell" til okkar og allir velkomnir. Pulsur og djús á eftir sýningu.


Sr.Hildur Björk Hörpudóttir mun leiða helgihald og tónlist er í umsjá Ingimars Ingimarssonar organista og kórs Reykhólaprestakalls.

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2022 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31