Tenglar

12. júní 2013 | vefstjori@reykholar.is

Myndir frá Kvennahlaupinu á Reykhólum

Myndir: Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir.
Myndir: Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir.
1 af 13

Hér fylgja skemmtilegar svipmyndir sem Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir tók þegar Kvennahlaupið fór fram á Reykhólum á laugardag. Veðrið var gott, raunar af því tagi sem kalla mætti „sosum ekkert veður“. Lagt var upp frá Grettislaug klukkan ellefu fyrir hádegi og voru vegalengdir frá tveimur og upp í sjö kílómetra.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Janar 2022 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31