Tenglar

6. √°g√ļst¬†2013 | vefstjori@reykholar.is

Messan í Flatey á laugardag

Kirkjan √≠ Flatey. Lj√≥sm. √Ārni Geirsson.
Kirkjan √≠ Flatey. Lj√≥sm. √Ārni Geirsson.

Hin árvissa messa í Flateyjarkirkju verður núna á laugardag kl. 14. Sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir sóknarprestur messar, Viðar Guðmundsson organisti verður með í för og spilar á nýuppgert orgel kirkjunnar og félagar úr kór Reykhólaprestakalls syngja.

 

„Allir Flateyingar, Inneyingar og þeir sem verða í Flatey þennan ágæta laugardag eru hvattir til að sækja messu í Flateyjarkirkju, hlýða á Guðsorð í okkar fallegu og friðsælu kirkju og taka undir í fögrum samsöng í kirkjunni okkar,“ segir í tilkynningu frá kirkjustjórn Flateyjarkirkju.

 

Eyjasigling (Björn Samúelsson á Reykhólum) verður í ferðum eins og venjulega. Upplýsingar í síma 849 6748.

 

Sjá hér mikinn fróðleik um Flateyjarkirkju á heimasíðu Framfarafélags Flateyjar

 

Skrifa√įu athugasemd:


Atbur√įadagatal

« Janķar 2022 »
S M √ě M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31