Tenglar

2. mars 2016 |

Líður að saltkjötsveislu og kveðskap

Minnt skal á saltkjöts- og bókmenntafagnað Lions, sem verður í borðsal Reykhólaskóla á föstudagskvöld, 4. mars. Að þessu sinni er samkoman helguð kveðskap feðganna Þórðar Ólafssonar og Lárusar Þórðarsonar í Börmum.

 

Samkomur þessar eru ekki einskorðaðar við Lionsfólk heldur eru þær öllum opnar.

 

Gott er að láta vita af þátttöku sem allra fyrst, svo að hvorki verði skortur á veisluföngum né afgangur úr hófi. Óvæntir gestir eru samt alltaf velkomnir.

 

Sjá nánar hér

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Janar 2022 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31