Tenglar

28. júní 2020 | Sveinn Ragnarsson

Leitadagar í Reykhólahreppi 2020

Fjallskilanefnd og sveitarstjórn hafa lagt til að leitadagar í Reykhólahreppi verði eftirfarandi:

 

Svæði 1 – 7Kleifar, Brekkuá að Króksfjarðarnesi, Króksfjarðarnes, Bakkadalur að Naðurdalsá og Borgarland: 19. september.


Svæði 8Naðurdalsá að Hjallaá: 12. september.


Svæði 9Reykjanes: 11. september.


Svæði 10Hjallaá út Hallsteinsnes að Djúpadal: 13. september.


Svæði 1114Djúpidalur að Skálanesi: 12. september.

 

Svæði 15 og 16Kálfadalur, Eyri, Klettur, Seljaland og Fjarðarhorn: 5. september.


Svæði 17Þorskafjarðarheiði og norðan Reiphólsfjalla: frá og með 28. ágúst og eftir því sem veður leyfir.


Svæði 18Múlasveit 31. ágúst – 4. september.


Seinni leit allra svæða verði 26. september.


 Bændum er bent á að hægt er að gera athugasemdir við leitadaga til 15. júlí á skrifstofu Reykhólahrepps. Athugasemdir verða skoðaðar og brugðist við þeim.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2022 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30